Tónskáld
Giuseppe Verdi
Líbrettó
Francesco Maria Piave
Tungumál
Ítalska
Lengd
175 mín. / 3 þættir / 1 hlé
Frumsýning
6. nóvember 2021
| Um sýninguna
Hin ástsæla ópera La Traviata eftir Giuseppi Verdi var frumsýnd í Eldborg þann 9. mars 2019. Íslenska óperan mun endursýna uppfærsluna 6. og 7. nóvember 2021 í Hörpu og 13. og 14. nóvember Hofi í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og mun þetta verða í fyrsta sinn sem þessar stofnanir starfa saman og einnig verður þetta fyrsta óperusýningin sem sýnd er í Hofi á Akureyri.
Óperan fjallar um lífsgleðina, frelsið og forboðna ást og er í þremur þáttum. Hún var frumflutt í Feneyjum 6. mars árið 1853. Leiktextinn eftir Francesco Maria Piave er byggður á leikgerð skáldsögunnar Kamelíufrúin eftir Alexandre Dumas. Óperan hét upphaflega Violetta eftir aðalpersónunni og þykir ein sú allra fallegasta sem samin hefur verið. Hún er ástarsaga fylgdarkonu frá París og ungs manns utan af landi en þau eiga í forboðnu ástarsambandi sem úr verður mikill harmleikur.
| Myndir
| Listrænt teymi
Hljómsveitarstjóri
Anna-Maria Helsing
Leikstjóri
Oriol Tomas
Kórstjóri
Magnús Ragnarsson
| Hlutverk
Violetta Valéry
Herdís Anna Jónasdóttir
Alfredo Germont
Rocco Rupolo
Giorgio Germont
Hrólfur Sæmundsson
Flora Bervoix
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
Annina
Hrafnhildur Árnadóttir
Castone
Snorri Wium
Báron Douphol
Oddur Arnþór Jónsson
Markgreifinn af Obigny
Aðalsteinn Már Ólafsson
Grenvil Læknir
Valdimar Hilmarsson
| Aðrar sýningar
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin