Tónskáld
Wolfgang Amadeus Mozart
Líbrettó
Lorenzo Da Ponte
Tungumál
Ítalska
Frumsýning
27. febrúar 2016
| Um sýninguna
Mozart samdi óperuna Don Giovanni á u.þ.b. mánuði en hún var frumsýnd í Prag árið 1787 og hlaut afar góðar viðtökur.Tónlistin í óperunni er falleg og ríkuleg og er þessi ópera af mörgum talin bera af í fegurð tónmáls. Söguþráðurinn hverfist um hinn glæsilega flagara Don Giovanni sem leggur land undir fót, heillar og tælir konur um gjörvalla Evrópu en með honum í för er þjónn hans Leporello. Ógæfan dynur yfir þegar Don Giovanni fremur voðaverk og má segja að þá leysist ill öfl úr læðingi og glíman við samviskuna hefjist fyrir alvöru.
Óperan er í tveimur þáttum og tekur 3 klukkustundir í flutningi með hléi.
| Myndir
| Listrænt teymi
Hljómsveitarstjóri
Benjamin Levy
Leikstjóri
Kolbrún Halldórsdóttir
Leikmyndahönnuður
Snorri Freyr Hilmarsson
Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir
Ljósahönnuður
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Myndbandshönnuður
Arnar Steinn Friðbjarnarson
Myndbandshönnuður
Helena Stefánsdóttir
| Hlutverk
Don Giovanni
Oddur Arnþór Jónsson
Leporello
Tomislav Levoie
Il Commendatore
Jóhann Smári Sævarsson
Donna Anna
Hallveig Rúnarsdóttir
Don Ottavio
Elmar Gilbertsson
Donna Elvira
Hanna Dóra Sturludóttir
Masetto
Ágúst Ólafsson
Zerlina
Þóra Einarsdóttir
Zerlina
Heiðdís Hanna Sigurðardóttir
| Kór
Sópran
Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Guðrún Helga Stefánsdóttir
Hanna Björk Guðjónsdóttir
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Hulda Dögg Proppé
Lilja Margrét Riedel
Þóra Björnsdóttir
Alt
Jóhanna Ósk Valsdóttir
Kristín Sigurðardóttir
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Rósalind Gísladóttir
Sibylle Köll
Sigurlaug Knudsen
Tenór
Alexander Jarl Þorsteinsson
Níels Bjarnason
Örvar Már Kristinsson
Pétur Húni Björnsson
Skarphéðinn Þór Hjartarson
Sveinn Enok Jóhannsson
Þorbjörn Rúnarsson
Bassi
Aðalsteinn Már Ólafsson
Ásgeir Eiríksson
Gunnar Kristmannsson
Hjálmar P. Pétursson
Jón Leifsson
Magnús Guðmundsson
Sæberg Sigurðsson
Sigurður Haukur Gíslason
Tómas Haarde
| Aðrar sýningar
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin