Söngskemmtun frestað til 7. maí

16. apríl 2021

Söngskemmtun með Herdísi Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu og Bjarna Frímanni Bjarnasyni píanóleikara, sem fara átti fram í kvöld, 16. apríl, hefur verið frestað til 7. maí næstkomandi. Söngskemmtunin ber yfirskriftina „Ástríður norðursins“ og munu listamennirnir flytja m.a. aríur og sönglög frá norrænum löndum.

Tryggðu þér miða á tix.is.

Eftir Elfa Sif Logadóttir 9. maí 2023
Söngvur­um í óper­unni Madama Butterfly var ákaft fagnað í Hörpu á lokasýningunni síðastliðinn laugardag. Þá sér­stak­lega söng­kon­unni Hye-Youn Lee, sem fór með aðal­hlut­verk Cio-Cio San í sýn­ing­unni. Sýningin fékk frábærar viðtökur meðal gagrýnanda og áhorfenda sem sáu sýninguna. Íslenska óperan þakkar öllum kærlega fyrir komuna.
Eftir Elfa Sif Logadóttir 28. nóvember 2022
Það vantaði ekki upp á stemn­ing­una og voru tón­leika­gest­irn­ir hver öðrum glæsi­legri.
ALLAR FRÉTTIR
Share by: