Söngskemmtun með Herdísi Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu og Bjarna Frímanni Bjarnasyni píanóleikara, sem fara átti fram í kvöld, 16. apríl, hefur verið frestað til 7. maí næstkomandi. Söngskemmtunin ber yfirskriftina „Ástríður norðursins“ og munu listamennirnir flytja m.a. aríur og sönglög frá norrænum löndum.
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin