Madama Butterfly var frumsýnd 4. mars og hafa sýningar gengið vel og fengið góða dóma hjá gagnrýnendum og gestum. Vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að bæta við sýningu þann 1. apríl.
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin