Eftir Elfa Sif Logadóttir
•
9. maí 2023
Söngvurum í óperunni Madama Butterfly var ákaft fagnað í Hörpu á lokasýningunni síðastliðinn laugardag. Þá sérstaklega söngkonunni Hye-Youn Lee, sem fór með aðalhlutverk Cio-Cio San í sýningunni. Sýningin fékk frábærar viðtökur meðal gagrýnanda og áhorfenda sem sáu sýninguna. Íslenska óperan þakkar öllum kærlega fyrir komuna.