Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan taka höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlistarstreymi úr Eldborg klukkan 11 flesta morgna á meðan samkomubann varir. Leikar hefjast sunnudaginn 22. mars með Gissuri Páli Gissurarsyni og Árna Heiðari Karlssyni sem flytja sígræn sönglög, ítölsk og íslensk en hverjir tónleikar vara í um 20 – 30 mínútur og verður streymt á Youtube-rás Hörpu og menningarvef RÚV
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin