13. maí 2020
| Aría dagsins
Aríu dagsins flytur Davíð Ólafsson bassi, sem syngur sönglagið „On the Street Where You Live“ úr My Fair Lady eftir Frederick Loewe. Píanóleikari er Bjarni Frímann Bjarnason.
| Fleiri upptökur
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin