16. janúar 2018
| Tjaldið fellur
Daníel Bjarnason tónskáld segir frá tilurð óperunnar BROTHERS sem Íslenska óperan frumsýnir 9. júní 2018 á Listahátíð í Reykjavík.
BROTHERS var frumflutt 16. ágúst 2017 hjá Dönsku Þjóðaróperunni í Árhúsum og hlaut fádæma góðar viðtökur.
| Fleiri upptökur
Fagmennska - Frumkvæði - Gleði - Samvinna
Takk fyrir skráningu. Póstlistaskráning er móttekin