Kúnstpása: Unnsteinn Árnason bassi og Hrönn Þráinsdóttir píanó

Hvar Norðurljós   Hvenær 12. maí 2020 kl. 12:15
Kúnstpása: Unnsteinn

Á síðustu Kúnstpásu starfsársins kemur fram bassasöngvarinn Unnsteinn Árnason og flytur þýsk ljóð eftir 

Wolf, Schubert, Schumann og Strauss. 

Með honum á píanó leikur Hrönn Þráinsdóttir.

Tónleikarnir hefjast klukkan 12.15 í Norðurljósum.

Enginn aðgangseyrir.