Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja valinkunn verk eftir Edvard Grieg og Giacomo Puccini. Hanna Þóra hefur haldið fjölmarga einsöngstónleika hérlendis og hefur sungið hjá Íslensku óperunni um árabil
http://opera.is/is/folk/songvarar/hanna-thora-gudbrandsdottir/ Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasal Hörpu og hefjast klukkan 12.15
Allir eru hjartanlega velkominr og er frítt inn!