Kúnstpása: Garðar Thor Cortes

Hvar Norðurljós   Hvenær 30. október 2018 kl. 12:15
Garðar Thór Cortes

Tenórsöngvarinn Garðar Thor Cortes flytur fjölbreytta dagskrá á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í Norðurljósum. Með honum leikur Bjarni Frímann Bjarnason tónlistarstjóri Íslensku óperunnar. 

Tónleikarnir eru án aðgangseyris og allir boðnir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kúnstpása stendur í uþb 30 mínútur.

Efnisskráin verður birt innan tíðar.