Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir

Hvar Norðurljós   Hvenær 21. mars 2017 kl. 12:15
Ingibjörg og Hrönn

Ævintýri og goðsagnir. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja aríur úr þekktum heimi óperubókmenntanna. Sérstakur gestur á tónleikunum er Egill Árni Pálsson tenór.

Efnisskrá:

 

Die Zauberflöte - Mozart – Ach ich fühls/Pamina

 

La Rondine – Puccini – Chi bel sogno/Magda og Prunier

 

Faust – Gounod – A, je ris de me voir/Marguerite

 

Lohengrin – Wagner – Einsam in trüben Tagen/Elsa

 

Rusalka – Dvořák - Mesiku na nebi hlubokem/Rusalka