Um tónleikana

ATH: Tónleikarnir færast yfir á næsta starfsár ÍÓ vegna yfirstandandi samkomubanns ( COVID -19 )

Sigrún Pálmadóttir sópransöngkona kemur fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara.  Þær flytja aríur og ljóð eftir Rossini, Verdi og Nicolai.  

Tónleikarnir hefjast sem fyrr kl. 12.15 í Norðurljósasal Hörpu og standa í uþb. 30 mínútur.

Enginn aðgangseyrir er á Kúnstpásu og allir hjartanlega velkomnir.


Aðrir tónleikar

Uppselt
Kúnstpása
Kúnstpása

Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir

12. maí 2020
Kúnstpása: Egill Árni og Hrönn
Kúnstpása

Kúnstpása: Egill Árni Pálsson og Hrönn Þráinsdóttir

25. febrúar 2020