Fyrri viðburðir

Kúnstpása: Silja Elsabet og Helga Bryndís

3. desember 2019, 12:15

Kúnstpása
Á Kúnstpásu 3. desember koma fram þær Silja Elsabet Brynjarsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. Á efnisskránni eru aríur og sönglög eftir Bizet, Verdi, Massenet, Donizetti og Schubert. Tónleikarnir ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Eyjólfur Eyjólfsson og Bjarni Frímann

5. nóvember 2019, 12:15

Kúnstpása: Eyjólfur og Bjarni Frímann
Að þessu sinni er Kúnstpása helguð tónskáldinu Reynaldo Hahn (1874-1947), sem var fæddur í Venezuela, en bjó og starfaði í Frakklandi.Hann er hvað þekktastur fyrir undurfögur sönglög sín og á ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Hrafnhildur Björnsdóttir og Martyn Parkes

8. október 2019, 12:15

Kúnstpása: Hrafnhildur Björnsdóttir
Sópransöngkonan Hrafnhildur Björnsdóttir kemur fram á fyrstu Kúnstpásu starfsársins ásamt eiginmanni sínum, píanóleikaranum Martyn Parkes. Þau flytja aríur eftir Puccini og Gounod auk sönglaga úr óperettum eftir Gilbert og Sullivan, ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Sígildar óperuperlur á sumardegi

21. maí 2019, 12:15

Kúnstpása Nathalía og Anna Guðný
Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja aríur og sönglög eftir tónskáld á borð við Handel, Mozart, Verdi og Tchaikovsky.Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran lauk 8.stigs prófi árið ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Eyjan óþekkta

26. mars 2019, 12:15

Kúnstpása
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og píanóleikarinn Hrönn Þráinsdóttir flytja hinn undurfagra franska ljóðaflokk Les nuits d'été eða Sumarnætur op.7 eftir franska tónskáldið Hector Berlioz. Flokkurinn samanstendur af sex söngljóðum:1. Villanelle2. La ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Elisabeth, Leonora og Desdemona - kvenhetjur Wagners og Verdi.

29. janúar 2019, 12:15

Kúnstpása Helga Rós
Á fyrstu Kúnstpásu ársins 2019 mun Helga Rós Indriðadóttir sópransöngkona flytja aríur úr óperum eftir Wagner og Verdi. Hún mun bregða sér í hlutverk Elisabetar, Leonoru og Desdemonu. Með Helgu ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Jóna G.Kolbrúnardóttir, Kristín E. Mäntylä og Eva Þyri Hilmarsdóttir

11. desember 2018, 12:15

Kúnstpása Jóna og Kristín
Það er mjög ánægjulegt að fá tvær söngkonur af yngri kynslóðinni til að koma fram á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í aðdraganda jólanna. Með þeim á leikur Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari.Þær ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Garðar Thor Cortes

30. október 2018, 12:15

Garðar Thór Cortes
Tenórsöngvarinn Garðar Thor Cortes flytur fjölbreytta dagskrá á Kúnstpásu Íslensku óperunnar í Norðurljósum. Með honum leikur Bjarni Frímann Bjarnason tónlistarstjóri Íslensku óperunnar. Tónleikarnir eru án aðgangseyris og allir boðnir velkomnir ...
Skoða nánar

Kúnstpása - Alla leið til Napólí

25. september 2018, 12:15

Kúnstpása
Á fyrstu Kúnstpásu starfsárs Íslensku óperunnar flytja þeir Gissur Páll Gissurarson tenór og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari gullfallega Napólísöngva eftir valkinkunn ítölsk tónskáld. Þeir félagar Gissur og Árni Heiðar hafa ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Oddur Arnþór Jónsson og Somi Kim

15. maí 2018, 12:15

Kúnstpása
Á tónleikunum flytur baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson blandað dagskrá af ljóðum og aríum sem allar eiga það sammerkt að hafa verið þýddar á íslenska tungu af Þorsteini Gylfasyni heimspekingi og ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Á valdi aríunnar

13. mars 2018, 12:15

Maggý
Á Kúnstpásunni 13.mars næstkomandi mun Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona flytja aríur eftir tónskáld á borð við Strauss, Wagner, Bizet og Handel. Með henni leikur Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari. Margrét lauk söngkennara- og ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Óperuferðalag

13. febrúar 2018, 12:15

Kúnstpása Heiðdís Hanna og co
Sópransöngkonurnar Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og Bryndís Guðjónsdóttur bjóða gestum Kúnstpásu í óperuferðalag ásamt píanóleikaranum Matthildi Önnu Gísladóttur. Þær flytja valdar aríur eftir Gounod, Mozart, Donizetti og Bellini. Hátíðleg hádegisstund í ...
Skoða nánar

Kafarinn - Der Taucher eftir Schubert og Schiller

9. janúar 2018, 12:15

Kafarinn
Á fyrstu Kúnstpásutónleikum ársins 2018 flytur baritónsöngvarinn Kristján Jóhannesson ballöðuna Kafarinn (Der Taucher) eftir Schubert við texta Schillers. Með Kristjáni leikur Bjarni Frímann Bjarnason á píanó. Kristján býr í Vínarborg ...
Skoða nánar

Með fiðrildi í maganum

19. desember 2017, 12:15

Hrafnhildur Árnadóttir
Sópransöngkonan Hrafnhildur Árnadóttir og píanóleikarinn Ingileif Bryndís Þórsdóttir flytja aríur og ljóð á síðustu Kúnstpásutónleikum ársins 2017. Efnisskrá tónleikanna: - Le papillon et la fleur - Victor Hugo / Gabriel ...
Skoða nánar

Tvífarinn

28. nóvember 2017, 12:15

Kristinn Sigmundsson BW
Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson flytur þýska ljóðatónlist ásamt Daníel Þorsteinssyni píanóleikara í Norðurljósasal Hörpu, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 12:15.EfnisskráHugo WolfAnakreons GrabDer Gärtner Franz SchubertDer DoppelgängerLied eines Schffers an die DioskurenDer Atlas ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Horfin augnablik

7. nóvember 2017, 12:15

Kúnstpása Dísella
Dísella Lárusdóttir sópransöngkona og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá með verkum eftir Brahms, Wolf, Tchaikovsky og Massenet. Efniskkrá tónleikannaJohannes Brahms Von ewiger liebe Op.43 nr 1 Lerchengesang Op.70 ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Stáss með Strauss

26. september 2017, 12:00

Kúnstpása Stáss með Strauss
Söngkonurnar Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran flytja aríur og dúetta eftir Richard Strauss (1864-1949) við libretto Hugo von Hoffmannsthal (1874-1929)Með þeim á píanóið leikur Snorri Sigfús ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Sigríður Ósk og Hrönn Þráinsdóttir

11. apríl 2017, 12:15

Sigríður Ósk og Hrönn
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja glæsilega efnisskrá sem ber yfirskriftina Amoríos- suðrænir söngvar. Efnisskráin er eftirfarandi: Manuel de Falla (1876-1946) 7 Canciones populares españolas 1. El ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Ævintýri og goðsagnir

21. mars 2017, 12:15

Ingibjörg og Hrönn
Ævintýri og goðsagnir. Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja aríur úr þekktum heimi óperubókmenntanna. Sérstakur gestur á tónleikunum er Egill Árni Pálsson tenór.Efnisskrá: Die Zauberflöte - Mozart ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Í örmum ástarinnar - sjö æskusöngvar

31. janúar 2017, 12:15

Hallveig Rúnarsdóttir
Árni Heimir Ingólfsson
Flytjendur eru Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikariEfnisskrá tónleikanna:Gabriel Fauré: Après un rêve (Eftir draum) En prière (Á bæn) Alban Berg: Sieben frühe Lieder Nacht (Nótt) Schilflied (Sefljóð) ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Hanna Þóra og Hrönn

13. desember 2016, 12:15

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Hrönn Þráinsdóttir
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja valinkunn verk eftir Edvard Grieg og Giacomo Puccini. Hanna Þóra hefur haldið fjölmarga einsöngstónleika hérlendis og hefur sungið hjá Íslensku óperunni ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Skrautfjaðrir

15. nóvember 2016, 12:15

Sveinn Dúa Hjörleifsson
Hrönn Þráinsdóttir
Efnisskrá tónleikanna:DONIZETTI: Povero Ernesto úr óperunni Don Pasquale LEHÁR: Wie eine Rosenknospe úr óperettunni Die Lustige Witwe SCHUBERT: Malarastúlkan fagra - Ljóð 6, 18 og 19 MOZART: Dies Bildniss úr ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Forever Young

4. október 2016, 12:15

Bylgja Dís BW
Hrönn Þráinsdóttir
Forever Young er yfirskrift annarra hádegistónleika Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar á þessu hausti í Norðurljósasal Hörpu þriðjudaginn 4. október. Þar koma fram þær Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari. ...
Skoða nánar

Kúnstpása: Álfar og menn

20. september 2016, 12:15

Agnes Thorsteins
Marcin Koziel
Agnes Thorsteinsdóttir, mezzósópran og Marcin Koziel, píanóleikari. Á fyrstu hádegistónleikum Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu þriðjudaginn 20. september stígur fram ung og upprennandi mezzósópransöngkona, Agnes Thorsteins. Hún mun syngja ...
Skoða nánar