Um tónleikana

Á fyrstu Kúnstpásu Íslensku óperunnar ársins 2020 þann 7. janúar n.k. kemur fram baritónsöngvarinn Jóhann Schram Reed ásamt píanóleikaranum Aladar Racz.

Á efnisskránni eru sönglög eftir Vaughan Williams og David Conte.

Tónleikarnir eru í Norðurljósum og hefjast klukkan 12.15

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir

Aðrir tónleikar

Uppselt
Kúnstpása
Kúnstpása

Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir

12. maí 2020
Frestað
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn
Kúnstpása

Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn Þráinsdóttir

31. mars 2020