Um tónleikana

Kór Íslensku óperunnar heldur sína árlegu jólastund á Þorláksmessu og flytur undurfagra jólasöngva frá ýmsum löndum kl.17.00 í Hörpuhorni. 

Stjórnandi er Magnús Ragnarsson kórstjóri.

Allir hjartanlega velkomnir í Hörpuhorn  í aðdraganda jólahátíðar.

Enginn aðgangseyrir!

Aðrir tónleikar

Uppselt
Kúnstpása
Kúnstpása

Kúnstpása: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir

12. maí 2020
Frestað
Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn
Kúnstpása

Kúnstpása: Sigrún Pálmadóttir og Hrönn Þráinsdóttir

31. mars 2020