Óperukynning í Hörpuhorni á undan sýningum

Hvar Hörpuhorn   Hvenær 14. apríl 2019 kl. 19:00
GUðni Tómasson
Íslenska óperan býður gestum sínum upp á óperukynningar á undan sýningum á La traviata klukkan 19.00 í Hörpuhorni fyrir framan Eldborg.
Það er Guðni Tómasson dagskrárgerðarmaður sem leiðir gesti inn í heim Verdis og óperunnar La traviata.

Kynningin stendur í u.þ.b. 30 mínútur og eru gestir hvattir til þess að koma tímanlega til þess að tryggja sér sæti.