Tosca

eftir Giacomo Puccini
Frumsýning 11. febrúar 2005

Um sýninguna

Tónskáld Giacomo Puccini   Líbrettó Luigi Illica, Giuseppe Giacosa   Tungumál Ítalska   Þættir 3   Hlé

Óperan Tosca er í dag ein allra vinsælasta ópera Puccini. Tónlistin er margslungin og grípandi og persónusköpunin kemur ljóslega fram í tónlistinni í gegnum allt verkið. Í tvísöng elskendanna, söngkonunnar Toscu og málarans Cavaradossi speglast ljóðræn fegurð á móti hörku lögregluforingjans Scarpia, sem reynir að ná ástum Toscu með brögðum. 

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Kurt Kopecky
Leikstjóri
Jamie Hayes
Leikmyndahönnuður
Will Bowen
Búningahönnuður
Þórunn María Jónsdóttir