The Rape of Lucretia

eftir Benjamin Britten
Frumsýning 4. febrúar 2000

Um sýninguna

Tónskáld Benjamin Britten   Líbrettó Ronald Duncan   Tungumál Enska   Þættir 2   Hlé

Óperan, Lúkretía svívirt, eftir breska tónskáldið Benjamin Britten var frumsýnd í Íslensku óperunni 4. febrúar árið 2000. Þessi nútíma ópera Brittens er smærri í sniðum en vanalegt er og er það frá tónskáldinu komið en þemu óperunnar; ást, átök, illvirki og tragedía eru söm við stærstu verk óperusögunnar.

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Gerrit Schuil
Leikstjóri
Bobo Igesz
Búningahönnuður
Þórunn Sveinsdóttir
Ljósahönnuður
Jóhann Bjarni Pálmason
Aðstoðarleikstjóri
Ingunn Ásdísardóttir