Um sýninguna

Óperan, Lúkretía svívirt, eftir breska tónskáldið Benjamin Britten var frumsýnd í Íslensku óperunni 4. febrúar árið 2000. Þessi nútíma ópera Brittens er smærri í sniðum en vanalegt er og er það frá tónskáldinu komið en þemu óperunnar; ást, átök, illvirki og tragedía eru söm við stærstu verk óperusögunnar.

Listrænt teymi

Hljómsveitarstjóri
Leikstjóri
Búningahönnuður
Ljósahönnuður
Aðstoðarleikstjóri

Aðrar sýningar

latraviata18.jpg

La traviata

2019
Örlagaþræðir

Örlagaþræðir

2020