Macbeth

eftir Giuseppe Verdi
Frumsýning 1. febrúar 2003

Um sýninguna

Tónskáld Giuseppe Verdi   Líbrettó Francesco Maria Piave   Tungumál Ítalska   Þættir 4   Hlé

Óperan Macbeth eftir Verdi var frumsýnd í Íslensku óperunni 1. febrúar 2003. Macbeth er ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi við texta Francesco Maria Piave, eftir sjónleik Williams Shakespeares. Óperan var frumsýnd í Pergola-leikhúsinu í Flórens 14. mars 1847 en endurskoðuð útgáfa hennar var frumsýnd í Théâtre-Lyrique í París 21. apríl 1865.

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Petri Sakari
Leikstjóri
Jamie Hayes
Leikmyndahönnuður
Will Bowen
Búningahönnuður
Kristine Pasternaka
Aðstoðarleikstjóri
Auður Bjarnadóttir
Aðstoðarhljómsveitarstjóri
Beat Ryser
Kórstjóri
Garðar Cortes
Konsertmeistari
Sigrún Eðvaldsdóttir