Leðurblakan

eftir Johann Strauss
Frumsýning 16. apríl 1999

Um sýninguna

Tónskáld Johann Strauss   Líbrettó Karl Haffner, Richard Genée   Tungumál Íslenska   Þættir 3   Hlé

Óperettan eftir Johan Strauss var sett upp í nýstárlegum búning hjá Íslensku óperunni. Leikgerðin er ekki veisla meðal góðborgara í Vínarborg heldur staðfærir leikstjórinn David Freeman, óperuna í íslenskan nútíma eða hjá hinum nýríku Eisenstein hjónum í Grafarvogi. 

Sungið var á íslensku í þýðingu Böðvars Guðmundssonar en Hlín Agnarsdóttir, aðstoðarleikstjóri, sá um þýðingu taltexta ásamt leikhópnum.

Þessi uppfærsla sú síðasta sem Garðar Cortes stýrði sem óperustjóri og var hann kvaddur með virtum og þökk fyrir sitt ómetanlega starf í þágu Íslensku óperunnar.


Hlutverk

Gabríel von Eisenstein
Bergþór Pálsson
Frank, fangelsisstjóri
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson
Alfred, söngkennari
Þorgeir J. Andrésson
Dr. Blind
Snorri Wium
Frosch fangavörður
Edda Björgvinsdóttir

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Garðar Cortes
Leikstjóri
David Freeman
Aðstoðarleikstjóri
Hlín Agnarsdóttir
Leikmyndahönnuður
David Freeman
Búningahönnuður
David Freeman
Ljósahönnuður
David Freeman