Um sýninguna

Óperettan eftir Johan Strauss var sett upp í nýstárlegum búning hjá Íslensku óperunni. Leikgerðin er ekki veisla meðal góðborgara í Vínarborg heldur staðfærir leikstjórinn David Freeman, óperuna í íslenskan nútíma eða hjá hinum nýríku Eisenstein hjónum í Grafarvogi. 

Sungið var á íslensku í þýðingu Böðvars Guðmundssonar en Hlín Agnarsdóttir, aðstoðarleikstjóri, sá um þýðingu taltexta ásamt leikhópnum.

Þessi uppfærsla sú síðasta sem Garðar Cortes stýrði sem óperustjóri og var hann kvaddur með virtum og þökk fyrir sitt ómetanlega starf í þágu Íslensku óperunnar.


Listrænt teymi

Hljómsveitarstjóri
Leikstjóri
Aðstoðarleikstjóri
Leikmyndahönnuður
Búningahönnuður
Ljósahönnuður

Hlutverk

Gabríel von Eisenstein
Frank, fangelsisstjóri
Alfred, söngkennari
Dr. Blind
Frosch fangavörður

Aðrar sýningar

Brottnámið úr kvennabúrinu

2006

Macbeth

2003