La Bohème

eftir Giacomo Puccini
Frumsýning 16. febrúar 2001

Um sýninguna

Tónskáld Giacomo Puccini   Líbrettó Giuseppe Giacoso, Luigi Illica   Tungumál Ítalska   Þættir 4   Hlé

Hin sívinsæla ópera um bóhemana í París var frumsýnd þann 16.febrúar í Íslensku óperunni, með einvala lið íslenskra söngvara, kór Íslensku óperunnar og barnakór Tónmenntaskóla Reykjavíkur.

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Tugan Sokhiev
Leikstjóri
Jamie Hayes
Leikmyndahönnuður
Finnur Arnar Arnarson
Búningahönnuður
Þórunn María Jónsdóttir
Konsertmeistari
Sigrún Eðvaldsdóttir