Hollendingurinn fljúgandi

eftir Richard Wagner
Frumsýning 11. maí 2002

Um sýninguna

Tónskáld Richard Wagner   Líbrettó Richard Wagner   Tungumál Þýska   Þættir 3   Hlé

Hollendingurinn fljúgandi er fyrsta ópera Wagners sem flutt var á Íslandi í heild sinni og var samstarfsverkefni Íslensku óperunnar, Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Listahátíð í Reykjavík.

Hlutverk

Hollendingurinn
Esa Ruuttunen
Hollendingurinn
Matthew Best
Senta
Antje Jansen
Mary, fóstra Sentu
Anna Sigríður Helgadóttir
Stýrimaður
Snorri Wium

Listrænir stjórnendur

Hljómsveitarstjóri
Gregor Bühl
Leikstjóri
Saskia Kuhlmann
Leikmyndahönnuður
Heinz Hauser
Ljósahönnuður
Páll Ragnarsson
Kórstjóri
Garðar Cortes