Starfsfólk og stjórn

  • Bakland Íslensku óperunnar er afar mikilvægt og á mikinn þátt í velgengni stofnunarinnar. Þar með teljast áheyrendur sem eru mörg þúsund á hverju ári.
  • Fastir starfsmenn eru fáir en þeir skipta á milli sín þeim verkefnum sem starfsemin þarfnast yfir árið, en fjöldi verkefnaráðinna starfsmanna eykst verulega þegar æfingar og undirbúningur sýninga hefst og getur orðið hátt á annað hundrað.
  • Listamenn og listræn teymi eru verkefnaráðin hverju sinni og er fjöldi þeirra mjög breytilegur eftir þörfum hverrar uppfærslu.

Teymið
Steinunn Birna mynd
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Óperustjóri
Bjarni Frímann
Bjarni Frímann Bjarnason
Tónlistarstjóri
Dýri
Dýri Jónsson
Framleiðslustjóri
Sunna Jóhannsdóttir
Sunna Jóhannsdóttir
Verkefnastjóri fjármála
Helga Lúðvíksd
Helga Lúðvíksdóttir
Yfirmaður búningadeildar
Níels
Níels Th. Girerd
Sýninga- og verkefnastjóri

Stjórn Íslensku óperunnar ses.

Stjórn ÍÓ 2021

Pétur J. Eiríksson, formaður
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
Soffía Karlsdóttir
Kristján Jóhannsson
Inga Jóna Þórðardóttir