Starfsfólk og stjórn
- Bakland Íslensku óperunnar er afar mikilvægt og á mikinn þátt í velgengni stofnunarinnar. Þar með teljast áheyrendur sem eru mörg þúsund á hverju ári.
- Fastir starfsmenn eru fáir en þeir skipta á milli sín þeim verkefnum sem starfsemin þarfnast yfir árið, en fjöldi verkefnaráðinna starfsmanna eykst verulega þegar æfingar og undirbúningur sýninga hefst og getur orðið hátt á annað hundrað.
- Listamenn og listræn teymi eru verkefnaráðin hverju sinni og er fjöldi þeirra mjög breytilegur eftir þörfum hverrar uppfærslu.
Teymið

Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Óperustjóri
steinunn@opera.is

Bjarni Frímann Bjarnason
Tónlistarstjóri
bjarnifrimann@opera.is

Dýri Jónsson
Framleiðslustjóri
dyri@opera.is

Sunna Jóhannsdóttir
Verkefnastjóri fjármála
sunna@opera.is

Helga Lúðvíksdóttir
Yfirmaður búningadeildar
helga@opera.is

Níels Th. Girerd
Sýninga- og verkefnastjóri
niels@opera.is
Stjórn Íslensku óperunnar ses.
Pétur J. Eiríksson, formaður
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
Una Steinsdóttir
Soffía Karlsdóttir