Tilkynning frá Íslensku óperunni vegna samkomubanns

Eldborg

Helstu sviðslistastofnanir þjóðarinnar, þar á meðal Íslenska óperan taka þátt í samstilltum aðgerðum vegna Covid-19 veirunnar. Þar sem samkomubann hefur verið sett á þarf Íslenska óperan því miður að fresta Örlagaþráðum sem fyrirhugað var að sýna á þriðjudaginn 17.mars 2020.

Miðakaupendur eiga rétt á endurgreiðslu í miðasölu Hörpu.
Þeim er bent á að hafa samband á netfangið midasala@harpa.is.

Við munum láta vita þegar ný dagsetning verður ákveðin.

Kúnstpása sem fyrirhuguð var 31.mars frestast þar til á næsta starfsári.

Frekari breytingar verða kynntar í samræmi við útgefnar upplýsingar frá yfirvöldum.

Brúðkaup Fígarós poster
3. júní 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …
Brothers
2. júní 2020

Brothers á OperaVision til 12. júní 2020

Óperan Brothers er aðgengileg hjá OperaVision til 12. júní 2020.Við hvetjum alla þá sem ekki sáu uppfærsluna hér heima að nýta sér tækifærið og upplifa þessa mögnuðu óperu Daníels Bjarnasonar …