Stjörnunum rignir inn - La traviata fær frábæra dóma!

14. mars 2019 | Fréttir og tilkynningar

La traviata

Við erum himinlifandi með móttökurnar á La traviata, frumsýningargestir létu vel í sér heyra á sýningunni og nú birtist dómar í blöðunum, hver öðrum betri.

Hér er hægt að lesa nýjasta dóminn sem birtist í Fréttablaðinu í morgun: Full af töfrandi söng og ó­mót­stæði­legum litum