Tímaritið Opera gefur Toscu mjög góða dóma í janúarblaðinu 2018

8. janúar 2018 | Fréttir og tilkynningar

tosca

Fallegur dómur um uppfærslu ÍÓ á Toscu birtist nú í janúarblaði Opera magazine - en það er gagnrýnandinn Amanda Holloway  sem var mjög hrifin af uppfærslunni. Við erum enn og aftur þakklát fyrir frabærar viðtökur sem uppfærslan fékk, bæði hérlendis og hjá erlendum gagnrýnendum.

Opera