Nýtt starfsár Íslensku óperunnar tilkynnt 3.maí 2018

27. apríl 2018 | Fréttir og tilkynningar

Lógó

Fimmtudaginn 3.maí mun verða tilkynnt hvaða verkefni liggja fyrir á næsta starfsári Íslensku óperunnar 2018-2019. 

Við bíðum spennt eftir því að deila því með umheiminum hvað verður á fjölunum næstu misseri. 

Höldum niður í okkur andanum þangað til!

Harpa