Miðar á Brúðkaup Fígarós rjúka út og nær uppselt er á fyrstu tvær sýningarnar

22. ágúst 2019 | Fréttir og tilkynningar

lógó

Mikill áhugi er hjá gestum að tryggja sér miða á Brúðakaup Fígarós sem frumsýnd verður þann 7. september nk í Þjóðleikhúsinu. Nú þegar er orðið uppselt á frumsýninguna og örfá sæti laus á 2. sýninguna.  Það eru margir forvitnir að fá að upplifa þetta meistaraverk Mozarts í Þjóðleikhúsinu með glæsilegum söngvurum, listrænu teymi og hljómsveit Íslensku óperunnar. 

Miðasalan er í fullum gangi áfram - hægt er að kaupa miða HÉR