La traviata sýnd á OperaVision frá 24.maí - 23.nóv 2019

24. maí 2019 | Fréttir og tilkynningar

operavision

Uppfærsla Íslensku óperunnar á La traviata verður sýnd á OperaVision þann 24. maí og er aðgengileg til 23. nóvember 2019 án endurgjalds.
Það er sannur heiður fyrir Íslensku óperuna að vera boðið að sýna uppfærsluna á þessum alþjóðlega vettvangi óperulistarinnar. 
Hér má horfa á uppfærsluna:
www.operavision.eu/en