La traviata á Rás 1 á skírdag klukkan 19

17. apríl 2019 | Fréttir og tilkynningar

latraviata18.jpg
Á skírdag verður leikin hljóðritun frá sýningu Íslensku óperunnar á La traviata í mars sl.
Í aðalhlutverkum: 
Violetta Valéry: Herdís Anna Jónasdóttir
Alfredo Germont: Elmar Gilbertsson
Giorgio Germont: Hrólfur Sæmundsson
Annina: Hrafnhildur Árnadóttir
Flora Bervoix: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir.
Gastone: Snorri Wium
Douphol barón: Oddur Arnþór Jónsson
Markgreifinn af Obigny: Paul Carey Jones
Grenvil læknir: Valdimar Hilmarsson
Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar.
Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason 

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Dagskrá Rásar 1 á skírdag 18.apríl 2019