Kristján og Ólafur Kjartan tilnefndir til Grímunnar 2018

29. maí 2018 | Fréttir og tilkynningar

tosca

Í dag var tilkynnt um tilnefningar til Grímunnar - Íslensku sviðslistaverðlaunanna og voru söngvararnir Kristján Jóhannsson tenór og Ólafur Kjartan Sigurðarson tilnefnir sem söngvarar ársins fyrir hlutverk sín í Toscu. 

Við óskum þeim báðum hjartanlega til hamingju með tilnefningarnar. 

Úrslitakvöld Grímunnar verður síðan 5.júní en athöfnin er  sýnd beint á RÚV.