Hár gæðastuðull Íslensku óperunnar til umfjöllunar í Morgunblaðinu í dag

9. janúar 2020 | Fréttir og tilkynningar

Brúðkaup Fígarós

Óperugagnrýnandinn Amanda Holloway fer í desemberblaði Opera magazine og á menningarvefnum Critics Circle fögrum orðum um uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í Þjóðleikhúsinu. Hér að neðan er hægt að lesa umfjöllunina í heild sinni

Brúðkaup Fígarós