Gjafakort Íslensku óperunnar - tilvalin tækifærisgjöf!

30. nóvember 2018 | Fréttir og tilkynningar

Gjafakort


Gjafakort Íslensku óperunnar fæst bæði opið og útgefið á ákveðna sýningu. 

Gjafakortið má nálgast í miðasölu Hörpu í síma 5285050, með því að senda póst á midasala@harpa.is og fæst einnig póstsent.

Miðasala Hörpu er  opin er alla daga frá klukkan 12.00–18.00

Gjafakort í óperuna er gjöf sem lifir!