Fyrirsöngur hjá Íslensku óperunni

Eldborg

Íslenska óperan auglýsir fyrirsöng þriðjudaginn 22. janúar 2019 n.k. í Eldborgarsal Hörpu.

Umsækjendur þurfa að skila inn skriflegri umsókn með ferilskrá þar sem fram koma allar helstu upplýsingar um tónlistarferil viðkomandi. 

Vinsamlegast sendið umsóknina á netfangið syningarstjori@opera.is fyrir mánudaginn 

14. janúar næstkomandi. Óskað er eftir að söngvari flytji eina aríu að eigin vali og að sú aría verði tilgreind í umsókninni. 

Píanóleikari frá Íslensku óperunni verður á staðnum en ekki er boðið upp á sérstaka æfingu á undan.  

Söngvurum er frjálst að koma með píanóleikara á eigin vegum sé þess óskað. 

Öllum umsækjendum verður svarað.


Brúðkaup Fígarós poster
3. júní 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …
Brothers
2. júní 2020

Brothers á OperaVision til 12. júní 2020

Óperan Brothers er aðgengileg hjá OperaVision til 12. júní 2020.Við hvetjum alla þá sem ekki sáu uppfærsluna hér heima að nýta sér tækifærið og upplifa þessa mögnuðu óperu Daníels Bjarnasonar …