Drengjakór Reykjavíkur tekur þátt í uppfærslunni á Tosca

Drengjakór Reykjavíkur

Það eru 16 drengir úr Drengjakór Reykjavíkur sem taka þátt í uppfærslu Íslensku óperunnar á Tosca og hefur verið mjög ánægjulegt að fylgjast með þeim á æfingum enda eru þeir mjög áhugasamir og afar prúðir.

Stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur er Steingrímur Þórhallsson og hefur hann undirbúið hópinn vel fyrir óperusýninguna. Þetta er í fyrsta skipti sem Drengjakórinn hefur tekið þátt í uppfærslu hjá Íslensku óperunni og er svo sannarlega mikið fagnaðaraefni að fá þennan hóp á sviðið í Eldborg í október og nóvember.


Drengjakór Reykjavíkur

wagner
14. janúar 2022

Valkyrjunni eftir Wagner aflýst

Vegna heimsfaraldursins og afleiðingum hans hefur fyrirhugaðri uppfærslu á Valkyrjunni eftir Wagner verið aflýst. Uppfærslan var fyrirhuguð í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands á Listahátíð í Reykjavík og átti að fara …
La traviata 2021 - Án ramma
1. september 2021

Aukasýning La traviata 7. nóvember komin í sölu

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu á uppfærslu Íslensku óperunnar á hinni vinsælu óperu La traviata eftir Verdi sem sýnd var fyrir fullu húsi árið 2019 í Eldborg …