Cardiff Singer of the World - umsóknarfrestur til 30.júní 2018

6. mars 2018 | Fréttir og tilkynningar

Söngvarar fæddir á bilinu 23.júní 1986-14.júní 2001 eiga þess kost að sækja um þátttöku í hinni virtu söngkeppni Cardiff Singer of the World  sem fram fer 15-22 júní 2019. 

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag umsóknar er að finna hér í þessu skjali: Cardiff 2018