Brothers valið tónverk ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2018

15. mars 2018 | Fréttir og tilkynningar

Brothers

Tónverk ársins 2018 á Íslensku tónlistarverðlaununum:

Óperan BROTHERS eftir Daníel Bjarnason.

Innilega til hamingju með þetta stórkostlega listaverk!

Óperan verður flutt í Eldborg laugardaginn 9.júní næstkomandi en uppfærslan er sett upp af Íslensku óperunni í samstarfi við Sinfóníhljómsveit Íslands á Listahátíð í Reykjavík.
Hljómsveitarstjóri uppfærslunnar er tónskáldið sjálft Daníel Bjarnason og leikstjóri er hinn þekkti leikstjóri Kasper Holten.

Missið ekki af þessum glæsilega tónlistarviðburði!

Tryggið ykkur miða í tíma: https://tix.is/is/search/?k=Brothers

_______________________________________________

Composition of the year at the Icelandic Music Awards 2018:

BROTHERS - the opera by composer Daníel Bjarnason.

We congratulate the composer on this wonderful occation!

Brothers will be performed at the Icelandic opera in Harpa Concert Hall and Conference Centre on JUNE 9th with The Iceland Symphony Orchestra.

Tickets still available: https://tix.is/is/search/?k=Brothers