Brothers fær frábæra dóma í septemberblaði Opera Magazine

22. ágúst 2018 | Fréttir og tilkynningar

Operamagazine

Gagnrýnandi Opera Magazine, Amanda Holloway, fer afar fögrum orðum um óperu Daníels Bjarnasonar, Brothers, sem sýnd var hjá Íslensku óperunni þann 9.júní sl. í leikstjórn Kaspers Holtens og hljómsveitarstjórn Daníels.

Hér er hægt að lesa dóminn í heild sinni:


Brothers gagnrýni