Belvedere söngkeppnin - undankeppni í Reykjavík 25. mars 2020

Belvedere

Skráning í hina virtu söngkepnni Belvedere er hafin og er fyrirsöngur/undankeppni haldin á Íslandi þann 25. mars n.k. í samstarfi við Íslensku óperuna. Við hvetjum alla áhugasama söngvara til þess að skrá sig á heimasíðu keppninnar. Umsóknarfrestur er 18. mars n.k. 

Keppendur þurfa að koma með píanóleikara með sér í fyrirsönginn.

Allar frekari upplýsingar um fyrirkomulag og reglur er að finna á heimsíðu keppninnar:

www.belvedere-competition.com/

Brúðkaup Fígarós poster
3. júní 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …
Brothers
2. júní 2020

Brothers á OperaVision til 12. júní 2020

Óperan Brothers er aðgengileg hjá OperaVision til 12. júní 2020.Við hvetjum alla þá sem ekki sáu uppfærsluna hér heima að nýta sér tækifærið og upplifa þessa mögnuðu óperu Daníels Bjarnasonar …