Belvedere söngkeppnin - undankeppni í Reykjavík 25. mars 2020

Belvedere

Skráning í hina virtu söngkepnni Belvedere er hafin og er fyrirsöngur/undankeppni haldin á Íslandi þann 25. mars n.k. í samstarfi við Íslensku óperuna. Við hvetjum alla áhugasama söngvara til þess að skrá sig á heimasíðu keppninnar. Umsóknarfrestur er 18. mars n.k. 

Keppendur þurfa að koma með píanóleikara með sér í fyrirsönginn.

Allar frekari upplýsingar um fyrirkomulag og reglur er að finna á heimsíðu keppninnar:

www.belvedere-competition.com/

Gullkistan
29. mars 2020

Íslenska óperan opnar Gullkistu sína með gömlum uppfærslum

Til að stytta fólki stundir á erfiðum tímum opnar Íslenska óperan Gullkistu sína og sýnir upptökur af fyrri uppfærslum frá ýmsum tímum.Upptökurnar verða tímabundið aðgengilegar á youtube-síðu Íslensku óperunnar og …
Heima í Hörpu
27. mars 2020

Heima í Hörpu - tónleikar í beinni úr Eldborg alla virka daga

Harpa, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan taka höndum saman og bjóða upp á lifandi tónlistarstreymi úr Eldborg klukkan 11 flesta morgna á meðan samkomubann varir. Leikar hefjast sunnudaginn 22. mars …