Aukasýningu bætt við á La traviata 14. apríl

Aukasýning bætt við á La traviata

Það er ánægjulegt að geta bætt við sýningu á La traviata sunnudagskvöldið 

14. apríl þar sem nær uppselt er á sýningarnar 23. mars, 30. mars og 6. apríl.


Miðana er hægt að nálgast á www.opera.is.

Við minnum óperugesti á frábærar kynningu fyrir sýningu kl.19.00 í Hörpuhorni.


Sjáumst í Íslensku óperunni!

Íslenska óperan
13. ágúst 2020

ÁLYKTUN FRÁ SAVÍST VEGNA COVID

BRÝNT ER AÐ MENNINGAR- OG LISTALÍF LANDSINS KOMIST Í GANG Á NÝJAN LEIK Það skiptir sköpum að koma menningarlífi í landinu í gang að nýju, eftir því sem næst algjöra …
Karin Björg
15. júní 2020

Karin Björg söngvari ársins 2020 á Grímunni

Karin Torbjörnsdóttir mezzósópran var valin söngvari ársins 2020 á Grímunni.Hún glansaði sem Cherubino í uppfærslu ÍÓ á Brúðkaupi Fígarós og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem hún tekur þátt …