Frumsýning La traviata
12. mars 2019

Ógleymanlegar viðtökur á frumsýningu La traviata 9.mars sl.

Frumsýningarkvöldið á La traviata var glæsilegt í alla staði og var flytjendum og listræna teyminu fagnað ákaft í lok sýningar!Við hlökkum til næstu sýninga - enn eru örfá sæti eftir …
La traviata
8. mars 2019

Frumsýning á La traviata á morgun!

Aðalæfing á La traviata var í gærkvöldi og gekk vonum framar. Í dag er hvíldardagur, en á morgun 9. mars kl.20.00 frumsýnum við hina óviðjafnanlegu óperu La traviata eftir Verdi. …
Brúðkaup Fígarós
1. mars 2019

Brúðkaup Fígarós - hlutverkaskipan og forsala

Íslenska óperan snýr aftur á fjalir Þjóðleikhússins með hina óborganlegu gamanóperu Brúðkaup Fígarós eftir meistara Mozart. Óperan fjallar um ást, hjónaband og stéttaskiptingu. Í nýrri sprelllifandi bar-rokk farsauppfærslu fullri af …
La traviata
8. febrúar 2019

Æfingar hafnar á La traviata!

Í gær hófust sviðsæfingar á La traviata undir leikstjórn Oriol Tomas. Hópurinn sem að uppfærslunni kemur hittist allur og fékk innsýn í listræna sýn leikstjóra, leikmyndahönnuðar og búningahönnuðar og er …
Brúðkaup Fígarós
8. febrúar 2019

Íslenska óperan sýnir Brúðkaup Fígarós í Þjóðleikhúsinu

Þann 7. september 2019 frumsýnir Íslenska óperan hina óborganlegu gamanóperu Brúðkaup Fígarós eftir Mozart á stóra sviði Þjóðleikhússins. Mikil eftirvænting ríkir í herbúðum Íslensku óperunnar og Þjóðleikhússins enda um stórviðburð …
Eldborg
4. janúar 2019

Fyrirsöngur hjá Íslensku óperunni

Íslenska óperan auglýsir fyrirsöng þriðjudaginn 22. janúar 2019 n.k. í Eldborgarsal Hörpu.Umsækjendur þurfa að skila inn skriflegri umsókn með ferilskrá þar sem fram koma allar helstu upplýsingar um tónlistarferil viðkomandi. …
Gjafakort
30. nóvember 2018

Gjafakort Íslensku óperunnar - tilvalin tækifærisgjöf!

Gjafakort Íslensku óperunnar fæst bæði opið og útgefið á ákveðna sýningu. Gjafakortið má nálgast í miðasölu Hörpu í síma 5285050, með því að senda póst á midasala@harpa.is og fæst einnig …
hans og gréta
26. nóvember 2018

Frumsýning á ævintýraóperunni Hans og Gréta

Í gær sunnudaginn 25.nóvember var frumsýning á barna- og fjölskyldusýningu Íslensku óperunnar, óperunni Hans og Grétu í Norðurljósasal Hörpu.Listamönnum og listrænu teymi sýningarinnar var ákaft fagnað í lok sýningar og …
Íslenska óperan
26. nóvember 2018

Íslenska óperan skilar jákvæðri rekstrarafkomu

Stjórn Íslensku óperunnar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu; Íslenska óperan skilar jákvæðri rekstrarafkomu samkvæmt nýjum ársreikningi síðasta starfsárs 2017-2018. Aðsókn á viðburði Óperunnar hefur verið mjög góð og jókst …
Hans og Gréta fyrsta æfing
25. október 2018

Söngvarar og listrænir stjórnendur Hans og Grétu hittast

Í dag hittust einsöngvarar barna- og fjölskyldusýningarinnar Hans og Grétu og fengu innsýn í uppfærsluna frá listræna teyminu.Þórunn Sigþórsdóttir leikstjóri fór með hópinn í skógarferð og síðan hittust allir í …
steinunn birna ragnarsdóttir
6. september 2018

Stjórn Íslensku óperunnar hefur endurráðið Steinunn Birnu Ragnarsdóttur í stöðu óperustjóra

Stjórn Íslensku óperunnar hefur endurráðið Steinunni Birnu Ragnarsdóttur í stöðu óperustjóra Íslensku óperunnar fyrir næsta ráðningartímabil þar til í júní 2023. Óperustjóri hefur með höndum listræna stjórnun Íslensku óperunnar og …
20182019
31. ágúst 2018

Miðasala hafin á sýningar Íslensku óperunnar 2018/2019

Það er ánægjulegt að geta nú boðið óperugestum að kaupa miða á uppfærslur vetrarins og þeir sem tryggja sér miða á báðar uppfærslur í einu fá miðana á betri kjörum …