Ógleymanlegar viðtökur á frumsýningu La traviata 9.mars sl.

Frumsýning La traviata

Frumsýningarkvöldið á La traviata var glæsilegt í alla staði og var flytjendum og listræna teyminu fagnað ákaft í lok sýningar!

Við hlökkum til næstu sýninga - enn eru örfá sæti eftir á sýningarnar 16. mars, 23. mars, 30. mars og 6. apríl.


Brúðkaup Fígarós poster
3. júní 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …
Brothers
2. júní 2020

Brothers á OperaVision til 12. júní 2020

Óperan Brothers er aðgengileg hjá OperaVision til 12. júní 2020.Við hvetjum alla þá sem ekki sáu uppfærsluna hér heima að nýta sér tækifærið og upplifa þessa mögnuðu óperu Daníels Bjarnasonar …