Ógleymanlegar viðtökur á frumsýningu La traviata 9.mars sl.

12. mars 2019 | Fréttir og tilkynningar

Frumsýning La traviata

Frumsýningarkvöldið á La traviata var glæsilegt í alla staði og var flytjendum og listræna teyminu fagnað ákaft í lok sýningar!

Við hlökkum til næstu sýninga - enn eru örfá sæti eftir á sýningarnar 16. mars, 23. mars, 30. mars og 6. apríl.