
Í gær hófust sviðsæfingar á La traviata undir leikstjórn Oriol Tomas. Hópurinn sem að uppfærslunni kemur hittist allur og fékk innsýn í listræna sýn leikstjóra, leikmyndahönnuðar og búningahönnuðar og er óhætt að segja að sýningin verði mikið sjónarspil.
Uppselt er á frumsýninguna þann 9.mars og búið er að bæta við sýningu þann 6.apríl. Hægt er að tryggja sér miða á www.opera.is
Sýningardagar: 9.mars, 16.mars, 23.mars, 30.mars, 6.mars
Listrænir stjórnendur uppfærslunnar
Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason
Leikstjóri: Oriol Tomas
Leikmyndahönnuður: Simon Guibault
Býningahönnuður: Sébastienne Dionne
Ljósahönnuður: Erwann Bernard
Myndbandshönnuður: Felix Fradet-Faguy
Danshöfundur: Lucie Vigneult
Hlutverkaskipan
Violetta: Herdís Anna Jónasdóttir
Alfredo: Elmar Gilbertsson/Garðar Thor Cortes
Germont: Hrólfur Sæmundsson
Flora Bervoix: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
Annina: Hrafnhildur Árnadóttir
Gastone: Snorri Wium
Markgreifinn: Paul Carey Jones
Barón Douphol: Oddur Arnþór Jónsson
Grenvil: Valdimar Hilmarsson
Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar