La traviata
30. apríl 2021

Sögulegt samstarf: La Traviata sýnd aftur í nóvember

Íslenska óperan mun endursýna óperuna La traviata í nóvember 2021 í Hörpu og Hofi í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og mun þetta verða í fyrsta sinn sem þessar stofnanir starfa …
Herdís Anna og Bjarni Frímann
16. apríl 2021

Söngskemmtun frestað til 7. maí

Söngskemmtun með Herdísi Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu og Bjarna Frímanni Bjarnasyni píanóleikara, sem fara átti fram í kvöld, 16. apríl, hefur verið frestað til 7. maí næstkomandi. Söngskemmtunin ber yfirskriftina „Ástríður …
Íslenska óperan lógó
18. janúar 2021

Vegna yfirlýsinga Klassís

Vegna yfirlýsinga fagfélagsins Klassís vill stjórn Íslensku óperunnar koma eftirfarandi á framfæri:Stjórn ÍÓ ber fullt traust til starfandi óperustjóra, Steinunni Birnu. Þær ásakanir sem fram hafa komið á hendur henni …
Íslenska óperan lógó
10. janúar 2021

Íslenska óperan sýknuð af kröfum Þóru Einarsdóttur

Nú liggur fyrir niðurstaða í máli sem Þóra Einarsdóttir höfðaði á hendur Íslensku óperunni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna greiðslna fyrir æfingar og sýningar á uppfærslu á Brúðkaupi Fígarós árið 2019. …
Jólatónleikar 2020
24. desember 2020

Jólatónleikum Íslensku óperunnar streymt á vefnum

Kór Íslensku óperunnar hefur á liðnum árum haldið árlega jólatónleika á Þorláksmessu í Hörpuhorninu í Hörpu, en vegna heimsfaraldursins reynist það ekki mögulegt í ár. Þess vegna er brugðið á …
Óperuminning - Elmar
19. nóvember 2020

Deila óperuminningum á RÚV

Íslenska óperan fagnar 40 ára afmæli á þessu óvenjulega starfsári og af því tilefni er litið til baka og góðir gestir úr ýmsum áttum munu deila óperuminningum sínum í 17 …
Stuart Skelton og Bjarni Frímann
5. nóvember 2020

Söngskemmtun streymt vegna samkomutakmarkana

Stuart Skelton óperusöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari munu koma fram á Söngskemmtun laugardaginn 7. nóvember kl 16.00 í Norðurljósum, en vegna samkomutakmarkana verður tónleikunum eingöngu streymt án áhorfenda í …
Valkyrjan
1. september 2020

Valkyrjan frumsýnd í febrúar

Óperan Valkyrjan eftir Wagner, sem til stóð að sýna í maí sl., verður flutt dagana 25. og 27. febrúar 2021 í Eldborg í samstarfi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Íslensku óperunnar á …
Íslenska óperan
13. ágúst 2020

ÁLYKTUN FRÁ SAVÍST VEGNA COVID

BRÝNT ER AÐ MENNINGAR- OG LISTALÍF LANDSINS KOMIST Í GANG Á NÝJAN LEIK Það skiptir sköpum að koma menningarlífi í landinu í gang að nýju, eftir því sem næst algjöra …
Karin Björg
15. júní 2020

Karin Björg söngvari ársins 2020 á Grímunni

Karin Torbjörnsdóttir mezzósópran var valin söngvari ársins 2020 á Grímunni.Hún glansaði sem Cherubino í uppfærslu ÍÓ á Brúðkaupi Fígarós og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem hún tekur þátt …
Brúðkaup Fígarós poster
3. júní 2020

Listakonur úr Brúðkaupi Fígarós með fjórar Grímutilnefningar

Tilnefningar til Grímunnar voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í dag og er sérlega ánægjulegt að fjórir listamenn úr uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í haust hafi fengið tilnefningu.Þær Þóra …
Brothers
2. júní 2020

Brothers á OperaVision til 12. júní 2020

Óperan Brothers er aðgengileg hjá OperaVision til 12. júní 2020.Við hvetjum alla þá sem ekki sáu uppfærsluna hér heima að nýta sér tækifærið og upplifa þessa mögnuðu óperu Daníels Bjarnasonar …