Marie Arnet

sópran

Sænska sópransöngkonan Marie Arnet hefur á ferli sínum sungið afar fjölbreytt hlutverk á óperusviðinu en hún debúteraði í Bretlandi sem Susanna í Brúkaupi Fígarós á Glyndebourne tónlistarhátíðinni og hefur sungið Lulu eftir Alban Berg hjá Welsku þjóðaróperunni. Hún syngur jöfnum höndum barrokktónlist og nútímatónlist og er aldrei hrædd við nýjar áskoranir. Hún stökk t.a.m. inn með afar stuttum fyrirvara í hlutverk Harey í Solaris eftir Glanret á Bregenz tónlistarhátíðinni. Hún hefur sungið hjá Los Angeles óperenni, Á Scala og í Liceu í Barcelona auk fjölmargra annarra óperuhúsa víða um heim.


Hér má lesa frekari upplýsingar um Marie Arnet.

Verkefni hjá ÍÓ