Jakob Zethner

bassi

Jakob Christian Zethner er menntaður píanisti og söngvari frá Kodaly tónlistarháskólanum og Franz Liszt tónlistarháskólanum í Ungverjalandi. Þar að auk lærði hann í Noregi og Danmörku.

Hans fyrsta hlutverk var Papa Truelove í Rakes Progress sem sett var upp hjá British Yout Opera árið 1997. Síðan þá hefur hann sungið um 30 hlutverk hjá mörgum óperuhúsum í Danmörku, Bretlandi og í Þýskalandi. Hann hefur mikið starfað hjá Dönsku Þjóðaróperunni og sungið hlutverk á borð við Sarastro, Sprecher, Komtur, Masetto, Angelotti, Colline ofl. 


Verkefni hjá ÍÓ