Signe Krogh

Vídeóhönnuður

Signe Krogh

Signe útskrfaðist frá Konunglega danska hönnunarháskólanum. Hún hefur starfað sjálfstætt sem leikmynda - myndbands og búningahönnuður í dönskum og sænskum leikhúsum. 

Hún hefur sérhæft sig í myndbandshönnun í sviðslistum. 

Signe hefur kennt við Danska leiklistarskólann, bæði nýsköpun og hönnun. 

Hún hlaut ársstyrk frá Dönsku þjóðarlistarstofnuninni árið 2005.

Hún var tilnefnd til Reumert verðlaunanna fyrir myndbandshönnun í The Golden Compass árið 2008. 

Verkefni hjá ÍÓ