Níels Thibaud Girerd

Níels

Níels hóf störf hjá Íslensku óperunni 2015 sem „hospitant“ í uppfærslunni á Rakaranum frá Sevilla og var sýningarstjóriog aðstoðarmaður leikstjóra í uppfærslu Íslensku óperunnar á Don Giovanni. Níels starfaði áfram sem sýningar- og verkefnastjóri hjá ÍÓ á árunum 2015-2018 og sá um sýningarstjórn  á Évgení Onegin, Mannsröddinni, Toscu og Brothers. Hann hefur frá árinu 2018 stundað nám á leikarabraut við Listhaháskóla Íslands. Listræn stjórnun

  • Brúðkaup Fígarós (2019)
    Aðstoðarleikstjóri