Kasper Holten

Leikstjóri

Kasper Holten

Kasper Holten er einn eftirsóttasti leikstjóri Skandinavíu og vinnur um heim allan. Kasper hefur leikstýrt yfir 65 óperum, leikritum, söngleikjum og óperettum. Uppfærslur hans hafa verið sviðsettar í Danmörku, Svíþjóðj, Noergi, Íslandi, Finnlandi, Lettlandi, Þýskalandi, Bretlandi, Spáni, Ítalíu, Frakklandi, Austurríki, Rússlandi, Argentínu, Ástralíu, Bandaríkjunum og Japan, hjá leikhúsum á borð við The Royal Opera Covent Garden, Vínaróperunni, Deutsche Opera Berlin og á Scala í Milano. Árið 2010 leikstýrði hann fyrstu kvikmyndinni á ferlinum. 

Hann var skipaður listrænn stjórnandi Konunglegu Dönsk óperunnar aðeins 26 ára gamall og tók þátt í flutningi óperunnar í nýja óperuhúsið í Kaupmannahöfn. Á árunum 2011-2017 var hann óperustjóri Royal Opera House Covent Garden í London.

Verkefni hjá ÍÓ